Hetjurnar | Félag langveikra barna á Norğurlandi

Félag langveikra barna á Norðurlandi

headerheaderheaderheaderheader

Fréttir

Ağalfundur 2017 - breyting á stjórn og fleira

Ağalfundur félagsins var haldinn şann 12. september síğastliğinn. Sú breyting varğ ağ Svava Sigurğardóttir og Vilhjálmur Ingimarsson hættu í stjórn og í şeirra stağ komu şær Katrín Mörk Melsen og Valdís Anna Jónsdóttir inn. Şökkum viğ Svövu og Vilhjálmi kærlega fyrir samstarfiğ og şeirra störf fyrir félagiğ og bjóğum viğ jafnframt nıja meğlimi stjórnarinnar velkomnar og hlökkum viğ til ağ starfa meğ şeim. 
Smávægilegar breytingar voru gerğar á tómstunda- og gistináttastyrkjum félagsins og hvetjum viğ ykkur eindregiğ til ağ kynna ykkur şağ. Şiğ finniğ upplısingar um styrkina undir flipanum styrkir hér á síğunni.
Ekki hika viğ ağ hafa samband viğ okkur ef einhverjar spurningar vakna

Kveğja Stjórnin  

Ağalfundur

Lesa meira

Jólaball Hetjanna :)Breytt árgjald 2016

Á ağalfundinum sem haldinn var şann 16. febrúar síğastliğinn var ákveğiğ ağ árgjald félagsins yrği hækkağ upp í 3000 krónur og var şağ samşykkt einróma og hafa reikningar veriğ sendir í heimabanka félagsmanna. Til şess ağ félagsmenn geti nıtt sér şá styrki sem eru í boği şurfa şeir ağ vera skuldlausir viğ félagiğ. Şess vegna hvetjum viğ ykkur öll til şess ağ greiğa árgjaldiğ svo şiğ getiğ notiğ şeirra réttinda og viğburğa sem veriğ er ağ bjóğa uppá hverju sinni.

Eins og komiğ hefur fram şá var kosin nı stjórn. Nır gjaldkeri er kominn til starfa og fyrir şá sem ætla ağ nıta sér tómstundastyrkinn sem er 20.000 á ári eğa fá greitt upp í leigu á sumarhúsi, ağ upphæğ 15.000 á ári, şurfa ağ skila inn frumriti til gjaldkera. Frumrit reiknings şarf ağ berast í Múlasíğu 3a

Kveğja Stjórnin


Mynd augnabliksins

forsida-34-46f3dc6a5fe7d.jpg

Teljari

Í dag: 1
Samtals: 46972

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf