Hetjurnar | Félag langveikra barna á Norđurlandi

Aðalfundur 2017 - breyting á stjórn og fleira Aðalfundur félagsins var haldinn þann 12. september síðastliðinn. Sú breyting varð að Svava Sigurðardóttir

Ađalfundur 2017 - breyting á stjórn og fleira

Ađalfundur félagsins var haldinn ţann 12. september síđastliđinn. Sú breyting varđ ađ Svava Sigurđardóttir og Vilhjálmur Ingimarsson hćttu í stjórn og í ţeirra stađ komu ţćr Katrín Mörk Melsen og Valdís Anna Jónsdóttir inn. Ţökkum viđ Svövu og Vilhjálmi kćrlega fyrir samstarfiđ og ţeirra störf fyrir félagiđ og bjóđum viđ jafnframt nýja međlimi stjórnarinnar velkomnar og hlökkum viđ til ađ starfa međ ţeim. 
Smávćgilegar breytingar voru gerđar á tómstunda- og gistináttastyrkjum félagsins og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ kynna ykkur ţađ. Ţiđ finniđ upplýsingar um styrkina undir flipanum styrkir hér á síđunni.
Ekki hika viđ ađ hafa samband viđ okkur ef einhverjar spurningar vakna

Kveđja Stjórnin  


Mynd augnabliksins

forsida-33-46803fcc696ab.jpg

Teljari

Í dag: 1
Samtals: 46025

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf