Hetjurnar | FÚlag langveikra barna ß Nor­urlandi

Áheitasöfnun Þann 7 júlí  n.k. ætlar Stefanía Margrét  Reimarsdóttir  að hjóla frá Bakkafirði til Þórshafnar  samtals  44 km  og um leið að safna áheitum

┴heitas÷fnun

Þann 7 júlí  n.k. ætlar Stefanía Margrét  Reimarsdóttir  að hjóla frá Bakkafirði til Þórshafnar  samtals 
44 km  og um leið að safna áheitum til styrtar Hetjunum .
Þeir sem vilja  heita á  Stefaníu  geta haft samband við hana í síma 8247789
 eða lagt inná reikning  0565-26-002770, kennitala 130500-2770.

endilega heitið á  þessa duglegu ungu  stúlku sem  lætur  svo gott af sér leiða :)

       með kærri kveðju  Stjórnin


Mynd augnabliksins

forsida-47-496b9ba261ff8.jpg

Teljari

═ dag: 3
Samtals: 46031

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf