Hetjurnar | FÚlag langveikra barna ß Nor­urlandi

Alþjóðadagur fatlaðra á morgunn Alþjóðadagur fatlaðra Á morgun miðvikudag er Alþjóðadagur fatlaðra. Af því tilefni býður Þroskahjálp á Norðurlandi

Al■jˇ­adagur fatla­ra ß morgunn

Alþjóðadagur fatlaðra

Á morgun miðvikudag er Alþjóðadagur fatlaðra. Af því tilefni býður Þroskahjálp á Norðurlandi Eystra, Sjálfsbjörg og Ferilnefnd Akureyrarbæjar upp á viðburð í sal aldraða á Bjargi við Bugðusíðu klukkan 17:00 þar sem við höldum upp á Alþjóðadag fatlaðra með styrkveitingum og kaffiveitingum. 

Ferilnefnd Akureyrarbæjar veitir fyrirtæki viðurkenningu fyrir gott aðgengi fyrir fatlaða.  Sjálfsbjörg veitir styrki úr hjálparsjóði og Þroskahjálp veitir íþróttastyrki auk þess fær einstaklingur hér á Akureyri múrbrjót frá Landssamtökunum Þroskahjálp í ár fyrir frumkvöðlastarf með unglingum með einhverfugreiningu.  Þessi viðurkenning er veitt þeim sem brjóta múra í réttindamálum og viðhorfum til fatlaðs fólks og stuðla þannig að því að fatlað fólk séu fullgildir þátttakendur í samfélaginu og hafi tækifæri til að lifa eðlilegu lífi til jafns við aðra. 


Allir velkomnir.


Mynd augnabliksins

forsida-34-46f3dc6314d84.jpg

Teljari

═ dag: 3
Samtals: 46031

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf