Hetjurnar | Félag langveikra barna á Norðurlandi

Stefanía Margrét Reimarsdóttir Þann 7 júlí síðastliðin hjólaði Stefanía Margrét Reimarsdóttir frá Bakkafirði til Þórshafnar alls 44 km. Og safnaði áheitum

Stefanía Margrét Reimarsdóttir

Þann 7 júlí síðastliðin hjólaði Stefanía Margrét Reimarsdóttir frá Bakkafirði til Þórshafnar alls 44 km. Og safnaði áheitum til styrktar Hetjunum, félagi langveikra barna á Norðurlandi. Alls söfnuðust 100.000 krónur sem Stefanía afhenti í september síðastliðnum. Og þökkum við henni kærlega fyrir :)


Mynd augnabliksins

forsida-42-48e290fa4e3a7.jpg

Teljari

Í dag: 3
Samtals: 46031

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf