Hetjurnar | Félag langveikra barna á Norđurlandi

Jólaball félagsmanna  Kæru  félagsmenn   Þá er komið  að jólaballi hetjanna  sem verður haldið   laugardaginn 6 desember    kl 13:00  í sal Glerárkirkju

Jólaball félagsmanna

 Kæru  félagsmenn 

 Þá er komið  að jólaballi hetjanna  sem verður haldið   laugardaginn 6 desember   
kl 13:00  í sal Glerárkirkju .
 Jólasveinar  kíkja í heimsókn  , dansa í kringum  jólatréið  og deila út smá góðgæti .
 Síðan  verður boðið uppá  hressingu í lokin .

Skráning fer fram á netfangið heturnar@simnet.is  og í síma 8687410
síðasti skráningardagur er  sunnudagurinn 30 nóvember.

Vinsamlega  takið fram  í skráningu fjöldi barna  og  ef um eitthvert matarofnæmi er að ræða .

 Sjáumst  svo í góðu jólaskapi 
kv  Stjórnin


Mynd augnabliksins

forsida-29-456d5924766d1.jpg

Teljari

Í dag: 3
Samtals: 46031

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf