Hetjurnar | Félag langveikra barna á Norđurlandi

Jólaball Hetjanna Kæru félagsmenn  Þá er komið að því  hið árlega  jólaball Hetjanna  verður haldið sunnudaginn 6 des í sal Glerákirkju kl

Jólaball Hetjanna

Kćru félagsmenn

 Ţá er komiđ ađ ţví  hiđ árlega  jólaball Hetjanna 
verđur haldiđ sunnudaginn 6 des í sal Glerákirkju kl 14
Dansađ verđur í kringum jólatré
jólasveinar kíkja í heimsókn og svo 
endum viđ á ađ fá okkur kökur og gotterí.

Skráning fer nú fram í síma 8687410 og á netfangiđ hetjurnar@simnet.is
síđasti skráningar dagur er 2 des.

Viđ skráningu skal taka fram fjölda barna og  ef um eitthvert matar ofnćmi er ađ rćđa.

Sjáumst  í jólastuđi  kv Stjórnin Mynd augnabliksins

forsida-33-46803fc7abe8d.jpg

Teljari

Í dag: 3
Samtals: 46031

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf