Hetjurnar | Félag langveikra barna á Norđurlandi

Píla Pína 14 feb. 2016 Kæru félagsmenn Hetjurnar ætla að bjóða á leikritið  Píla Pína  sem verður sýnt   sunnudaginn  14 feb  2016  í Hofi kl 13 .

Píla Pína 14 feb. 2016

Kćru félagsmenn
Hetjurnar ćtla ađ bjóđa á leikritiđ  Píla Pína  sem verđur sýnt  
sunnudaginn  14 feb  2016  í Hofi kl 13 .
 Skráning fer nú fram  í síma 8687410 og á netfangiđ  hetjurnar@simnet.is
 Síđasti skráningardagur er miđvikudagurinn  23 sept .
Eftir ţađ er ekki hćgt ađ bćta viđ  ţar sem félagiđ ţarf ađ ganga frá greiđslum viđ Hof 
a fimmtudeginum.
   kv Stjórnin

Smá  um Pílu Pínu :
Píla Pína er lítil mús međ stórt hjarta og stóra rödd .Gína mamma hennar er ekki 
alltaf glöđ.
Ţađ er erfitt ađ ţekkja ekki eigin uppruna.
Píla  Pína  er hugrökk mús sem leggur upp í ferđalag til ađ fćra  móđur sinni 
friđ í  hjarta .
Sú leiđ er vörđuđ hćttum viđ hvert fótmál  og Píla ţarf ađ vera sniđug og hugmyndarík til ţess ađ ná á leiđarenda.
Ćvintýri Pílu Pílu  er eftir  Heiđdísi Norđfjörđ, sem byggt er á ljóđum Kristjáns 
frá Djúpalćk.


Mynd augnabliksins

forsida-30-457f0a6edc73c.jpg

Teljari

Í dag: 3
Samtals: 46031

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf