Hetjurnar | Félag langveikra barna á Norđurlandi

Smá skemmtun í tilefni að félagið okkar Hetjurnar verða 15 ár 13 okt n.k. Kæru  félagsmenn      Þá er komið að fyrstu viðburðum vetrarins  .   Boðið

Smá skemmtun í tilefni ađ félagiđ okkar Hetjurnar verđa 15 ár 13 okt n.k.

Kæru  félagsmenn 
    Þá er komið að fyrstu viðburðum vetrarins  .
  Boðið verður á  sýninguna  Kenneth Mána  í Hofi  17 okt .  í tilefni af því að félagið okkar verður 15 ára  13 okt .
 og  á jólatónleikana  Norðurljósin  13 des í Hofi .
 
 Skráning  er á   þessa tvo viðburði  er  núna  á netfangið  hetjurnar@simnet.is  og í síma 8687410

  Vinsamlega takið fram  við skráningu  hvort  er verið að skrá sig á báða eða  bara annan :)

Síðasti skráningar dagur er 12 september  .
eftir  það er ekki hægt að redda miðum .

  Eins stendur til að bjóða á  Skoppu og Skrítlu 22 nóv  í Hofi  en skráning á þær verður auglýst síðar .

   kv  Stjórnin 


Mynd augnabliksins

forsida-43-48f24da07c412.jpg

Teljari

Í dag: 3
Samtals: 46031

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf