Hetjurnar | Félag langveikra barna á Norðurlandi

Tómstundastyrkur Hetjanna er með þeim hætti að félagsmenn geta sótt um styrk að upphæð 20.000 krónur. Hver fjölskylda getur fengið slíkan styrk einu

Tómstundastyrkur

Tómstundastyrkur Hetjanna er með þeim hætti að félagsmenn geta sótt um styrk að upphæð 20.000 krónur. Hver fjölskylda getur fengið slíkan styrk einu sinni á ári fyrir tómstundir.
  
Til að fá þennan styrk þarf umsækjandi að framvísa frumriti af kvittun frá því félagi sem greitt er til. Greiðslan er innt af hendi eftir á. Einungis skuldlausir félagar geta fengið úthlutað þessum styrk. Reikningur þarf að vera dagsettur sama ár og sótt er um styrkinn.

Styrkur er greiddur út fyrstu 5 virka daga mánaðarins nema í desember þá þarf að vera búið að senda inn kvittanir fyrir 15 desember til að fá greitt fyrir 2017.

Kvittun er hægt að senda á hetjurnar@simnet.is

Einnig er hægt að koma frumriti á Ægisgata 5, 621 Dalvík.


Mynd augnabliksins

forsida-31-4639eb09b8288.jpg

Teljari

Í dag: 3
Samtals: 46031

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf