Kæru félagsmenn
Aðalfundur verður haldinn í sal á neðrihæð á Bjargi Bugðusíðu 13.mars kl: 20:00
(Gengið inn niðri )
• Venjuleg aðalfundar störf
• Kosningu stjórnar
• Önnur mál
• Fyrirlestur, auglýst meira síðar
Nú vantar okkur nauðsýnlega nýtt fólk í stjórnina, svo endilega hafðu samband ef þú sérð þér fært að vera með okkur.
Við hvetjum ykkur foreldra að mæta endilega á fundinn.
Kveðja Stjórnin