Þann 23.febrúar ætla Hetjurnar að bjóða í bíó.
Myndin sem við ætlum að bjóða uppá er Spider-Man: Into the Spider-verse
Húsið opnar 11:30 og myndin byrjar 12:00
Sendið póst á [email protected] fyrir 22.feb. til að skrá ykkur, það sem þarf að koma fram er:
– Nafnið á Hetjunni:
– Hversu margir koma í heildina:
Endilega passið að þetta komi allt rétt fram til að auðvelda skráninguna hjá okkur ?
Kveðja Stjórnin