Hetjurnar bjóða félagsmönnum í bíó næstkomandi laugardag, 20. Apríl kl 14.00.

Myndin sem við sjáum að þessu sinni er Týndi hlekkurinn! Glæný teiknimynd sem verið er að frumsýna.

Skráning fer fram á netfanginu [email protected] 
Vinsamlegast takið fram, nafn hetjunnar og hversu mörg þið komið.

Skráningu líkur á föstudagskvöld. (Föstudagurinn langi)


Sýnishorn er hér:
https://www.youtube.com/watch?v=-6jCNhebfg8