Hetjurnar bjóða ykkur á Tröll í Hofi 16. febrúar 2020

Hetjurnar bjóða ykkur á Tröll í Hofi 16. febrúar 2020

Gleðilegt ár 🙂 Við viljum endilega minna ykkur á þennan viðburð 🙂 Loka skráningardagur er 26.janúar. Fyrir þá sem eru nú þegar búnir að skrá sig þá erum við ekki ennþá farnar að svara skráningarpóstum það kemur þegar líður á janúar svo ekki örvænta þó...
Jólaballið

Jólaballið

Líkt og áður sagði verður það laugardaginn 30. nóvember kl 13.00 í sal Hjálpræðishersins á Akureyri, Hvannavöllum 10. Okkur langar að biðja ykkur að skrá ykkur sem fyrst á netfangið okkar góða [email protected]. Einnig þurfum við að fá upplýsingar um skóstærð...
Systkinasmiðjan

Systkinasmiðjan

Hetjurnar og Þroskahjálp á Norðurlandi eystra hafa fengið Systkinasmiðjuna til að koma norður helgina 17.-19. maí og halda námskeið. Systkinasmiðjan er fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir. Félögin munu greiða...
Páskabíó Hetjanna – 20. apríl !

Páskabíó Hetjanna – 20. apríl !

Hetjurnar bjóða félagsmönnum í bíó næstkomandi laugardag, 20. Apríl kl 14.00.Myndin sem við sjáum að þessu sinni er Týndi hlekkurinn! Glæný teiknimynd sem verið er að frumsýna.Skráning fer fram á netfanginu [email protected] Vinsamlegast takið fram, nafn...

Skyndihjálparnámskeið – 3. apríl

Við ætlum að bjóða uppá skyndihjálparnámskeið fyrir foreldra og forráðarmenn hetjanna. Um er að ræða 4 klst skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins þar sem lögð verður áhersla á skyndihjálp barna.Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 3. april kl 17-21 í húsnæði...