Hetjuball

Hetjuball Næstkomandi laugardag, 2. nóvember, ætlum við að halda búninga og náttfatapartý fyrir hetjurnar okkar, í tilefni Hrekkjavökunnar.  Við verðum í Safnaðarsal Glerárkirkju og verður ballið frá 14:00-16:00.Tónlist, pítsa, snakk og drykkir í boði. Skráning fer...

Bingó og Leikhúsferð!

Loksins er covid á undanhaldi og við getum farið að plana viðburði á nýjan leik. Næstkomandi sunnudag, 3. apríl kl 14.30 verðum við með Bingó í safnaðarheimili Glerárkirkju, allir fá spjald til að spila með og eru margir flottir vinningar í boði 🙂 Laugardaginn 23....

Páskaegg

Líkt og undanfarin ár mun félagið gefa páskaegg, líkt og áður verður eitt egg á fjölskyldu í boði til að njóta saman eða hvernig sem þess er óskað  Skráning fyrir páskaegg fer fram í facebook hóp Hetjanna, vinsamlegast skráið nafn hetjunnar. Tilkynnt verður síðar um...

Aðalfundur Hetjanna

Kæru félagsmenn Aðalfundur félagsins verður haldinn á Bjargi við Bugðusíðu, miðvikudaginn 3. mars kl: 20:00(Gengið inn niðri ) Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf; • skýrsla stjórnar • ársreikningur lagður fram • Kosning stjórnar • lagabreytingar • Önnur mál...

Jólatónleikastyrkur

Þetta eru nú ansi undarlegir tímar eins og við vitum öll. Stjórnin fundaði nú í kvöld og ákváðum að fresta öllu viðburðum þar til eftir áramót, svona í ljósi aðstæðna. Við sitjum þó ekki auðum höndum og erum farnar að planleggja viðburði eftir áramót.Okkur langaði þó...