Afhending páskaeggja

Afhending páskaeggja

Við vonum að þið hafið það öll sem best á þessum furðulegum tímum, séuð að ná að hugsa vel um sjálf ykkur og fjölskylduna ykkar.Það er hins vegar komið að afhendingu páskaeggjana. Hún fer fram fimmtudaginn 2. apríl, milli klukkan 17-19 í Lyngholti 17.Í ljósi aðstæðna,...

Aðalfundur Hetjanna

Kæru félagsmenn Aðalfundur félagsins verður haldinn á Bjargi við Bugðusíðu, þriðjudaginn 18. febrúar kl: 20:00(Gengið inn niðri ) Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf; • skýrsla stjórnar • ársreikningur lagður fram • Kosningu stjórnar • lagabreytingar • Önnur mál...
Styrkur frá Minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar

Styrkur frá Minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar

Í gær, 15. janúar fengu Hetjurnar rausnarlegan styrk frá Minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar, styrkurinn hljóðaði uppá 1.000.000 króna og verður nýttur í að efla íþrótta og tómstundastyrk Hetjanna. Að fá slíkan styrk er ómetanlegt fyrir félagið og mun koma að góðum...