by Hetju Notandi | feb 6, 2020 | Fréttir
Kæru félagsmenn Aðalfundur félagsins verður haldinn á Bjargi við Bugðusíðu, þriðjudaginn 18. febrúar kl: 20:00(Gengið inn niðri ) Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf; • skýrsla stjórnar • ársreikningur lagður fram • Kosningu stjórnar • lagabreytingar • Önnur mál...
by Hetju Notandi | jan 16, 2020 | Fréttir
Í gær, 15. janúar fengu Hetjurnar rausnarlegan styrk frá Minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar, styrkurinn hljóðaði uppá 1.000.000 króna og verður nýttur í að efla íþrótta og tómstundastyrk Hetjanna. Að fá slíkan styrk er ómetanlegt fyrir félagið og mun koma að góðum...
by Egill | jan 6, 2020 | Fréttir
Gleðilegt ár 🙂 Við viljum endilega minna ykkur á þennan viðburð 🙂 Loka skráningardagur er 26.janúar. Fyrir þá sem eru nú þegar búnir að skrá sig þá erum við ekki ennþá farnar að svara skráningarpóstum það kemur þegar líður á janúar svo ekki örvænta þó...
by Egill | nóv 20, 2019 | Fréttir
Líkt og áður sagði verður það laugardaginn 30. nóvember kl 13.00 í sal Hjálpræðishersins á Akureyri, Hvannavöllum 10. Okkur langar að biðja ykkur að skrá ykkur sem fyrst á netfangið okkar góða [email protected]. Einnig þurfum við að fá upplýsingar um skóstærð...
by Egill | maí 16, 2019 | Fréttir
Hetjurnar og Þroskahjálp á Norðurlandi eystra hafa fengið Systkinasmiðjuna til að koma norður helgina 17.-19. maí og halda námskeið. Systkinasmiðjan er fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir. Félögin munu greiða...
by Egill | apr 19, 2019 | Fréttir
Hetjurnar bjóða félagsmönnum í bíó næstkomandi laugardag, 20. Apríl kl 14.00.Myndin sem við sjáum að þessu sinni er Týndi hlekkurinn! Glæný teiknimynd sem verið er að frumsýna.Skráning fer fram á netfanginu [email protected] Vinsamlegast takið fram, nafn...