by Hetju Notandi | feb 24, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Kæru félagsmenn Aðalfundur félagsins verður haldinn á Bjargi við Bugðusíðu, miðvikudaginn 3. mars kl: 20:00(Gengið inn niðri ) Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf; • skýrsla stjórnar • ársreikningur lagður fram • Kosning stjórnar • lagabreytingar • Önnur mál...