
Systkinasmiðjan
Hetjurnar og Þroskahjálp á Norðurlandi eystra hafa fengið Systkinasmiðjuna til að koma norður helgina 17.-19. maí og halda námskeið. Systkinasmiðjan er fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir. Félögin munu greiða...

Páskabíó Hetjanna – 20. apríl !
Hetjurnar bjóða félagsmönnum í bíó næstkomandi laugardag, 20. Apríl kl 14.00.Myndin sem við sjáum að þessu sinni er Týndi hlekkurinn! Glæný teiknimynd sem verið er að frumsýna.Skráning fer fram á netfanginu [email protected] Vinsamlegast takið fram, nafn...
Skyndihjálparnámskeið – 3. apríl
Við ætlum að bjóða uppá skyndihjálparnámskeið fyrir foreldra og forráðarmenn hetjanna. Um er að ræða 4 klst skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins þar sem lögð verður áhersla á skyndihjálp barna.Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 3. april kl 17-21 í húsnæði...
Aðalfundur – 13. mars
Kæru félagsmennAðalfundur verður haldinn í sal á neðrihæð á Bjargi Bugðusíðu 13.mars kl: 20:00 (Gengið inn niðri ) • Venjuleg aðalfundar störf • Kosningu stjórnar• Önnur mál• Fyrirlestur, auglýst meira síðar Nú vantar okkur nauðsýnlega nýtt fólk í stjórnina, svo...

Bíó – 23. febrúar
Þann 23.febrúar ætla Hetjurnar að bjóða í bíó. Myndin sem við ætlum að bjóða uppá er Spider-Man: Into the Spider-verseHúsið opnar 11:30 og myndin byrjar 12:00Sendið póst á [email protected] fyrir 22.feb. til að skrá ykkur, það sem þarf að koma fram er:- Nafnið á...
Leikhúsferð
Hetjurnar í samstarfi við Freyvangsleikhúsið ætlum að bjóða félagsmönnum okkar í leikhús á Linu langsokk. Hægt er að velja um tvær sýningar; laugardaginn 9. Feb kl 14 eða sunnudaginn 10. Feb kl 14. Vinsamlegast sendið skráningu, nafn hetju og fjölda miða fyrir...

Jólaball Hetjanna 9. des 2018
Þá er komið að því að Hetjurnar ætla að halda sitt árlega jólaball 9.desember kl 13:00 í Brekkuskóla á Akureyri. Enginn annar en Heimir Ingimars mætir á staðinn og spilar fyrir okkur og hver veit nema að jólasveinarnir kíki í heimsókn með gjafir. Hlökkum til að sjá...

Nýr vefur Hetjanna
Í dag fengum við nýjan vef að gjöf frá Hugstofunni.

Aðalfundur 2017 – breyting á stjórn og fleira
Aðalfundur félagsins var haldinn þann 12. september síðastliðinn. Sú breyting varð að Svava Sigurðardóttir og Vilhjálmur Ingimarsson hættu í stjórn og í þeirra stað komu þær Katrín Mörk Melsen og Valdís Anna Jónsdóttir inn. Þökkum við Svövu og Vilhjálmi kærlega fyrir...

AÐALFUNDUR 2016
Kæru félagsmenn Aðalfundur verður haldinn í sal Glerákirkju þriðjudaginn 16 febrúar kl 20:00 (Gengið inn niðri að austan) * Venjuleg aðalfundar störf *Kosningu stjórnar *Önnur mál Nú vantar okkur fólk til starfa í stjórn félagsins. Vilt þú taka þátt í uppbyggjandi...