
Breytt árgjald 2016
Á aðalfundinum sem haldinn var þann 16. febrúar síðastliðinn var ákveðið að árgjald félagsins yrði hækkað upp í 3000 krónur og var það samþykkt einróma og hafa reikningar verið sendir í heimabanka félagsmanna. Til þess að félagsmenn geti nýtt sér þá styrki sem eru í...